top of page

Hafdís Brands is an Icelandic artist, who has studied both in Iceland and Scotland. Finishing with BAhonors in Ceramic design from Glasgow school of Art 2006. Teaching and working in both countries for over thirty years. Hafdís has held private shows and taken part in many shows in Iceland and Scotland.

Hafdís is inspired by the fissures and crevices in the glacial and mountain landscapes as well as the unique and whimsical nature of man and beast. 

-:-

Hafdís Brands er íslensk listakona, sem hefur stundað nám bæði á ´Islandi og í Skotlandi.

Lauk námi frá Glasgow school of Art með BA í listhönnun á keramik sviði 2006. Hún hefur verið við kennslu í báðum löndum í yfir þrjátíu ár.

Hafdís hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum bæði á íslandi og Skotlandi.

Það eru sprungur, jöklar, fjöll og landslag sem eiga hug Hafdísar ásamt hinu sérstæða í fari manna og dýra.

 

_christinegisla.is -5.jpg
schreyer_1002087.jpg

I was born in Eyrarbakki Iceland in 1954 and was raised there by my grandmother. My early memories from there are from the beach and all the sand dunes around Eyrarbakki where me and my nieces were forever playing by modelling, building and shovel sand around. Whole days went by creating and using our imagination.

When I touched clay for the first time many years ago it was like magic, it was very different from everything I had touched and I just loved the material. I started learning by going for courses in Reykjavik school of art, 2 years in Gordon university in Aberdeen and then to Glasgow School of Art and graduated from there in ceramic design.

-:-

Ég er fædd á Eyrarbakka árið 1954 ólst þar upp hjá móðurömmu minni. Minningarnar þaðan eru frá fjörunni og sandinum í kring um bakkann, þar sem við frænkurnar vorum endalaust að leika okkur við að móta, byggja og moka. Heilu dagarnir fóru í að skapa og nota hugmyndarflugið. Svo þegar ég snerti leir í fyrsta sinn fyrir mörgum árum heillaðist ég algjörlega, það að búa til eitthvað úr nánast engu  fannst mér stórkostlegt, fyrir mig var það ólíkt öllu öðru sem ég hafði snert á og ég kolféll fyrir efninu.  Ég byrjaði á því að fara á námskeið í Myndlistarsk. Reykjavíkur og var þar í nokkur ár. Ég fór síðar í listaháskólann í Glasgow og útskrifaðist þaðan með b.a. nám í hönnun á keramiksviði.

For many years I lived in Scotland and my thought turned often home to Icelandic nature, the strong colors,   contrasts  and the energy  I can not find elsewhere. Now when I have moved back I find it is the line in the sand , crack in mountain walls, ice, fire, lava that takes my interest and is showing in my work. I sometime work in figures and through them I look at the world and people around me.

My stongest inspiration happens in the moment I´m creating.

-:-

Í mörg ár bjó ég í Skotlandi og hugsaði heim í nátturuna, þessa sterku liti, andstæður og orku sem ég finn hvergi annnarsstaðar. Og núna þegar ég er alflutt heim er það línan í sandinum, sprungan í klettinum, ís, eldar, hraun sem er mér hugleikið og kemur fram í verkunum mínum. Ég vinn líka með fígúrur og skoða þá svolítið heiminn og mannlífið í kring um mig í gegn um þær. En sterkasta hvötin hjá mér er þessi upplifun að skapa.

_christinegisla.is -4.jpg
bottom of page